Opin vísindi

Fletta eftir sviði "Menntavísindasvið"

Fletta eftir sviði "Menntavísindasvið"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Kjartansson, Helgi Skúli (2023-12-20)
    Rakin er atvinnusaga Eskifjarðar á millistríðsárunum, einkum frá 1925 til 1937. Hún birtir óvenju skýrt dæmi um hinn almenna rekstrarvanda sjávarútvegsins sem í senn glímdi við skuldabyrði, ósjálf bæra vegna óhæfilegra raunvaxta, og við endurtekin áföll ...
  • Bjarnadóttir, Kristín; Hugason, Hjalti; Guttormsson, Loftur; Eggertsdóttir, Margrét (Hið íslenska bókmenntafélag, 2017)
    Arithmetic textbooks, which appeared in Iceland in the eighteenth century in print and in manuscripts, adhered to the pattern of European practical textbooks, originating among Italian merchants in the late Middle Ages. Their content was numeration, ...
  • Guðjohnsen, Ragný Þóra; Aðalbjarnardóttir, Sigrún (2022-11-12)
    Áhersla á mannréttindi hefur á síðustu áratugum komið sterkar fram í menntastefnum vestrænna ríkja og er Ísland þar á meðal. Máttur menntunar er mikill, sér í lagi þegar tryggja þarf mannréttindi og mannúð í síbreytilegum heimi. Því er mikilvægt að ...
  • Bjarnadóttir, Kristín (2012)
    Ferill nítjándu aldar stærðfræðingsins Björns Gunnlaugssonar (1788–1876) er einstakur. Hann naut aldrei skólavistar á Íslandi en náði óvenjulegum tökum á stærðfræði, að mestu með sjálfsnámi, áður en hann settist í Kaupmannahafnarháskóla, 29 ára að ...
  • Bjarnadóttir, Kristín; Pitta-Pantazi, D.; Philippou, C. (University of Cyprus and ERME, 2007)
    Mathematics education in Iceland was behind that of its neighbouring countries up to the 1960s, when radical ideas of implementing logic and set theory into school mathematics reached Iceland, mainly from Denmark. Introduction of ‘modern’ mathematics ...
  • Blöndal, Kristjana Stella; Jónasson, Jón Torfi; Markussen, Eifred (Nordic Council of Ministers, 2010)
    De siste årene har frafallsproblemene i skolen fått mer oppmerksomhet, både på Island og ellers i Europa. EU har foreslått et felles mål for sine medlemsland: Innen 2010 skal det tidlige skolefrafallet ikke overstige 10 % i noen av landene (Council of ...
  • Arnfridardottir, Anna Run; Þorsteinsdóttir, Sigrún; Ólafsdóttir, Anna Sigríður; Brynjólfsdóttir, Berglind; Bjarnason, Ragnar Grímur; Helgason, Tryggvi (2024-02-01)
    INNGANGUR Fjöldi barna með offitu á heimsvísu hefur margfaldast á síðustu áratugum og eru íslensk börn þar engin undantekning. Offita getur haft mjög alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar strax í barnæsku og er sérstaklega algengt að börn með offitu ...
  • Bjarnadóttir, Kristín; Durant-Guerrier, Viviane; Soury-Lavergne, Sophy; Arzarello, Ferdinando (Institut National de Recherche Pedagogique, 2009)
    The first Icelandic textbook in geometry was published in 1889. Its declared aim was to avoid formal proofs. Concurrently geometry instruction was being debated in Europe; whether it should be taught as purely deductive science, or built on experiments ...
  • Bjarnadóttir, Kristín (2010)
    Greinin lýsir rannsókn á hugmyndum nemenda í framhaldsskóla um hvað einkenni góða stærðfræðikennslu. Lagðar voru opnar spurningar fyrir 106 nemendur í sex hópum hjá fimm stærðfræðikennurum í fjórum framhaldsskólum þar sem kennt var námsefni ...
  • Bjarnadóttir, Kristín (2007)
    Rætt er um uppruna evrópskra reikningsbóka, upphaf íslenskra reikningsbóka, höfund kennslubókarinnar Greinilegar vegleiðslu, efni hennar og þær móttökur sem hún fékk.
  • Bjarnadóttir, Kristín (2009)
    Á árabilinu 1930–1966 ríkti stöðnun í stærðfræðimenntun fyrir almenning þrátt fyrir metnaðarfull fræðslulög, sett 1946. Í greininni eru færð rök fyrir því að innlendar ákvarðanir hafi átt mestan þátt í því að námsbækur og kennsla stöðnuðu í ákveðnu ...
  • Bjarnadóttir, Kristín (Námsgagnastofnun, 2007)
    Þetta hefti fjallar um sérstakt hlutfall sem nefnt hefur verið gullinsnið. Það er skilgreint í fornu grísku riti, Frumþáttum eftir Evklíð. Tilgangur þess þar er að kynna aðferð til að teikna fimmhyrning nákvæmlega. Gullinsniðshlutfall er um það bil ...
  • Bjarnadóttir, Kristín (2008)
    Björn Gunnlaugsson (1788 - 1876) segir í riti sínu Tölvísi (1865) frá gátu í bundnu máli sem móðir hans kenndi honum er hann var barn. Þessi saga af lítilli gátu segir margar sögur í einni. Hún greinir frá því hvernig gátur og þrautir lifa öldum saman, ...
  • Pálsdóttir, Kolbrún Þ. (2016-12-31)
    Í þessari grein mun höfundur skoða hvernig merkingar- og tilgangshyggja Páls Skúlasonar heimspekings varpar ljósi á tengsl formlegs og óformlegs náms. Heimspeki Páls byggist einkum á tveimur áhrifamiklum straumum, annars vegar tilvistarspeki og hins ...
  • Pálsdóttir, Kolbrún Þ. (2015)
    Hér er hvatt til þess að litið sé heildstætt á menntun og að mótuð verði menntastefna sem horfi einnig til þess mikilvæga starfs sem unnið er á sviði tómstundaog félagsmála. Kveikjan að þessari grein var lestur höfundar á bókinni Leading educational ...
  • Bjarnadóttir, Kristín; Þorvarðarson, Jón (Menntamálastofnun, 2019)
  • Bjarnadóttir, Kristín (2016-12-31)
    Landspróf miðskóla sem inntökupróf í menntaskóla og kennaraskóla og síðar fleiri skóla var haldið á árunum 1946–1976. Prófað var í átta námsgreinum þar sem íslenska vó tvöfalt. Landsprófið var upphaflega grundvallað á reglugerð nr. 3/1937 um námsefni ...
  • Þorsteinsdóttir, Sigrún (2023-06)
  • Pálsdóttir, Kolbrún Þorbjörg; Sigurgeirsdóttir, Halldóra Vanda (Háskóli Íslands, Menntavísindasvið, 2014)
    Í þessari skýrslu er greint frá niðurstöðum ytra mats á þjónustu frístundaheimila fyrir 6-9 ára börn og félagsmiðstöðva fyrir 10-16 ára börn í Hafnarfirði. Í starfsskrá tómstundamiðstöðva kemur fram að meta skuli viðfangsefni, verkefni og gæði þjónustunnar ...
  • Bjarnadóttir, Kristín (2006)
    Island var overvejende et landbrugs- og landbosamfund op til det tyvende århundrede, og indbyggerne udviklede deres egen kultur inden for det danske kongerige. Matematik var i en lang periode en ubetydelig faktor i kulturen, men blev hovedsagelig ...