Opin vísindi

"Vinnugleðin hefur tapast, nú er bara álag og erfitt og lítil gleði": Starfsumhverfi opinberra starfsmanna á tímum efnahagsþrenginga

Skoða venjulega færslu

dc.contributor Háskólinn á Akureyri
dc.contributor University of Akureyri
dc.contributor.author Sigursteinsdóttir, Hjördís
dc.date.accessioned 2017-05-08T15:11:10Z
dc.date.available 2017-05-08T15:11:10Z
dc.date.issued 2016-12-19
dc.identifier.citation Hjördís Sigursteinsdóttir. (2016). Vinnugleðin hefur tapast, nú er bara álag og erfitt og lítil gleði“ – starfsumhverfi opinberra starfsmanna á tímum efnahagsþrenginga. Stjórnmál og stjórnsýsla, 12(2), 417-442. doi:10.13177/irpa.a.2016.12.2.11
dc.identifier.issn 1670-6803
dc.identifier.issn 1670-679X (e-ISSN)
dc.identifier.uri https://hdl.handle.net/20.500.11815/258
dc.description.abstract Árið 2008 markaði upphaf mikils samdráttarskeiðs um heim allan og Ísland var eitt af fyrstu löndunum í Evrópu sem alþjóðakreppan náði til. Áhrifa kreppunnar gætti víða í samfélaginu og þó hún hafi komi harðar niður á einkageiranum hafði hún einnig mikil áhrif í opinbera geiranum, ekki síst hjá sveitarfélögunum. Tilgangur rannsóknarinnar var að komast að því hvernig starfsfólk sveitarfélaga greindi frá starfsánægju, álagi, starfsöryggi, ánægju með stjórnun vinnustaðarins og umhyggju stjórnenda fyrir heilsu og líðan starfsfólks tveimur, þremur og fimm árum eftir efnahagshrunið. Auk þess var skoðað hvort þættir í starfsumhverfinu, auk persónubundinna þátta, geti spáð fyrir um líkur á starfsánægju. Notað var blandað rannsóknarsnið (spurningalistakannanir og rýnihópaviðtöl). Niðurstöðurnar sýndu lækkandi hlutfall þeirra sem voru ánægðir í starfi eftir því sem lengra leið frá efnahagshruninu, einkum vegna sparnaðaraðgerða stjórnenda. Starfsaðstæður versnuðu verulega að mati þátttakenda og mátti sjá birtingarmyndir þess í fækkun starfsfólks, auknu vinnuálagi, minna starfsöryggi, meiri óánægju með stjórnun og minni umhyggju stjórnenda fyrir heilsu og líðan starfsfólks, sérstaklega á vinnustöðum þar sem uppsagnir höfðu orðið. Uppsagnir á vinnustað var besta spágildið fyrir starfsánægju (OR=0,590), þannig að á vinnustöðum þar sem uppsagnir höfuð orðið var mun minni starfsánægja en á öðrum vinnustöðum. Einnig kom í ljós að aðrir þættir í starfsumhverfinu (umhyggja stjórnenda fyrir heilsu og líðan starfsmanna OR=1,349; ánægja með stjórnun vinnustaðarins OR=1,345; starfsöryggi OR=1,221 og vinnuálag OR=0,801) höfðu allir marktæk áhrif á starfsánægju. Mikilvægt er að stjórnendur hafi vakandi auga fyrir starfstengdri líðan á vinnustaðnum, sérstaklega á samdráttartímum, og þá ekki einungis meðal þeirra starfshópa sem hafa orðið verst úti heldur einnig þeirra sem að jafnaði eru taldir búa við mikið starfsöryggi, eins og starfsfólk sveitarfélaga.
dc.description.abstract The year 2008 marked the beginning of a great recession worldwide and Iceland became one of the first countries in Europe to be affected by the international crisis. The effects of the crisis were widely spread in the community and even though its negative impact was more strongly felt in the private sector, it also had a large impact on the public sector, particularly municipalities. The aim of this study was to examine how municipal employees experienced job satisfaction, workload, job security, satisfaction with management and how management cares for the health and wellbeing of employees two, three, and five years aftir the economic collapse in 2008. In addition, the study addresses the question of whether factors in the work environment as well as personal factors can predict the likelihood of job satisfaction. Mixed methods were used (questionnaires and focus group interviews) to gather data. The results showed a decline in job satisfaction following the economic crisis, mainly due to costcutting management. Working condictions worsened significantly as time passed and this was manifested in staff reductions, increased workload, declined job security, more dissatisfaction with management and less care for the health and wellbeing of employees, especially in workplaces where manpower had been downsized. Redundancies at work was the best predictor for job satisfaction (OR=0.590), reflecting less job satisfaction. Furthermore, other hygiene factors make a statistical contribution to the model. It is important that managers are aware of the work-related wellbeing of employees, especially in times of economic recession, not only among employees that have been hit hardest but also those who are normally considered to have greater job security, such as municipal employees.
dc.format.extent 417-442
dc.language.iso is
dc.publisher Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands
dc.relation.ispartofseries Stjórnmál og stjórnsýsla;12(2)
dc.rights info:eu-repo/semantics/openAccess
dc.subject Starfsánægja
dc.subject Starfsöryggi
dc.subject Opinberir starfsmenn
dc.subject Bankahrunið 2008
dc.subject Efnahagskreppur
dc.title "Vinnugleðin hefur tapast, nú er bara álag og erfitt og lítil gleði": Starfsumhverfi opinberra starfsmanna á tímum efnahagsþrenginga
dc.title.alternative “The joy of work is gone, just a heavy workload and tough working conditions and little joy”: Correlation between economic collapse and the working environment of public employees
dc.type info:eu-repo/semantics/article
dcterms.license Creative Commons Attribution 4.0 License
dc.description.version Peer Reviewed
dc.description.version Ritrýnt tímarit
dc.identifier.journal Icelandic Review of Politics & Administration
dc.identifier.doi 10.13177/irpa.a.2016.12.2.11
dc.relation.url http://www.irpa.is/article/viewFile/2492/pdf
dc.contributor.department Viðskiptadeild (HA)
dc.contributor.department Faculty of Business Administration (UA)
dc.contributor.school Viðskipta- og raunvísindasvið (HA)
dc.contributor.school School of Business and Science (UA)


Skrár

Þetta verk birtist í eftirfarandi safni/söfnum:

Skoða venjulega færslu